Íbúasamtök 3. hverfis
 

Greinar

Svar við opnu bréfi til umhverfis- og auðlindaráðherra
Stjórn samtakanna sendi í byrjun nóvember opið bréf til tveggja ráðherra og borgarstjóra vegna neikvæðra umhverfisáhrifa deiliskipulagstillögu um Nýjan Landspítala. Sjá bréfið hér. Í gær barst okkur svar frá Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Svarið má sjá hér. Ekki hefur borist svar frá velferðarráðuneytinu.  
Lesa grein


Vilt þú missa bílastæðið þitt?
Þórarinn Haukssson vekur athygli á bílastæðamálum á byggingarreit Búseta við Einholt / Þverholt, en Búseti hyggst byggja þar yfir 200 íbúðir á næstu þremur árum. Hann hvetur fólk til að kynna sér málin og senda inn sína skoðun til skipulagsyfirvalda, en athugasemdafrestur er til 17. desember næstkomandi. Sjá bréf hans til íbúa hér.
Lesa grein


Ítrekaðar athugasemdir Íbúasamtakanna við tillögu að deiliskipulagi
Íbúasamtök 3. hverfis mótmæla tillögu að deiliskipulagi fyrir Landspítala Háskólasjúkrahús við Hringbraut og skora á Borgarstjórn Reykjavíkur að falla frá áformum um deiliskipulagið í þeirri mynd sem það er auglýst.    
Lesa grein


Þolinmæðin er þrotin!
Borgaryfirvöld hafa haft áratugi til að bæta loftgæði og hljóðvist í Hlíðum og lítið hefur þokast. Það er kominn tími á aðgerðir!
Lesa grein


Heimskuleg hönnun breiðgata sem breytt hefur verið í hraðbrautir!
Borgin hefur verið að breyta borgargötum í hraðbrautir með hönnunarstefnu sinni. Þessu þarf að snúa við.
Lesa grein


Svifryksmengunarkvóti ársins 2008 er uppurinn
Það er ljóst að tugþúsundum Reykvíkinga standa ekki til boða ásættanleg loftgæði í dag og grípa þarf til afgerandi aðgerða nú þegar.
Lesa grein


Útisundlaug við Sundhöllina
Hugmyndir um að byggja útisundlaug við Sundhöllina hafa verið ræddar í meira en 65 ár. Nú er kominn tími aðgerða.
Lesa grein


Útisundlaug við Sundhöllina
Sólveig Aðalsteinssdóttir minnir á góða hugmynd um viðbætur við Sundhöll Reykjavíkur.
Lesa grein


Hvatning í Norðurmýri
Lifi Norðurmýrin leita eftir stuðningi við baráttu sína fyrir betri reit á Njálsgötu að baki Austurbæjarbíós
Lesa grein


Blekkingar borgaryfirvalda
Íbúar í Hlíðum trúa því ekki að það sé vilji borgarbúa að lífsgæði yfir 12.000 íbúa í Hlíðum og Háaleiti séu svo stórlega skert til frambúðar.
Lesa grein


Lífsgæði íbúa einskis metin
Tillaga að KriMi gatnamótum mætir ekki þeim sjálfsögðu kröfum að lausnin þurfi að bæta lífsgæði íbúa
Lesa grein


Upprifið malbik
Við hvern ekinn kílómetra spænir bíll á nagladekkjum upp um 27 g af malbiki.
Lesa grein


Hvað er að ske með Austurbæ?
Haukur Haraldsson skrifar um nýjar vangaveltur með Austurbæ
Lesa grein


Það þarf að bregðast við strax – heilsa íbúa er í húfi!
Meira en helmingur íbúa 3. hverfis Reykjavíkur býr innan hættulegasta áhrifasvæðis NO2 mengunar! Kallað er á aðgerðir strax.
Lesa grein


Miðgarður / Miklatún
Reynir Vilhjálmsson kallaði Miklatún Miðgarð við hönnun hans sem enn hefur ekki verið fullunnin.
Lesa grein


Borgar sig að búa miðsvæðis?
Gæti það veri að það borgaði sig að búa nær vinnunni? KB Banki hefur fjallað um málið.
Lesa grein


Herlúðrar í Hlíðunum
Núverandi drög að gatanmótum og Miklubrautar í stokki skapa óþolandi hávaða fyrir íbúa Hlíðahverfis.
Lesa grein


Miklabraut dauðans?
Miklabrautin er nær ómanngengt stórfljót umferðar þar sem líf íbúa er daglega í hættu.
Lesa grein


Íbúar hafna hraðbrautalausnum inni í miðri borg!
Það er sjálfsagt að hraðbrautir í borginni verði neðanjarðar með öðrum veitulögnum.
Lesa grein


Áríðandi athugasemdir varðandi deilskipulagstillögu fyrir Einholt/Þverholt
Skipulagsráð samþykkir nýtt deiliskipulag en íbúum hefur ekki verið svarað.
Lesa grein


Ráðherra samgöngumála sýnir íbúum Reykjavíkur lítilsvirðingu!
Ráðherra samgöngumála hefur ekki þolinmæði til að hlusta eftir vilja íbúa Reykjavíkur.
Lesa grein


Hljóðvist
Í 3. hverfi er mikill hávaði af völdum umferðar. Hægt er víða að skýla íbúðabyggð betur með hljóðmönum.
Lesa grein


Dagur, Stefán, Steinunn: 256 manns vilja fá svör
Sif Bjarnadóttir ber fram fyrirspurn til prófkjörsframbjóðenda Samfylkingarinnar
Lesa grein


Íbúar 3. hverfis eignast sterka rödd
Íbúasamtök 3. hverfis eru orðin að veruleika því við íbúar höfum skoðanir á því í hvernig hverfi við viljum búa í og viljum taka þátt í að móta þá framtíð sem okkar bíður þar.
Lesa grein


Sameinum Hlíðarnar
Hlíðahverfið er sundurskorið af stórum umferðaræðum og er í raun orðið hverfi sem er byggt upp af litlum eyjum þar sem samgöngur eru tálmaðar af þessum stofnbrautum. Þessi grein lýsir hvernig leysa má vandamál 5.700 íbúa og 43.000 með einni aðgerð.
Lesa grein