Íbúasamtök 3. hverfis
 

Greinar

Vilt þú missa bílastæðið þitt?

Þórarinn Haukssson vekur athygli á bílastæðamálum og skuggavarpi á byggingarreit Búseta við Einholt / Þverholt, en Búseti hyggst byggja þar yfir 200 íbúðir á næstu þremur árum. Hann hvetur fólk til að kynna sér málin og senda inn sína skoðun til skipulagsyfirvalda, en athugasemdafrestur er til 17. desember næstkomandi. Sjá bréf hans til íbúa hér.

Vilt þú missa bílastæðið þitt?

Er skuggavarpsmyndin fölsuð?

 

bilastaedi 

 

 

 

skuggavarp

 Til baka