Íbúasamtök 3. hverfis
 

Miklabraut

Lagning Miklubrautar í yfirbyggðan stokk er það mál sem brennur mest á í 3. hverfi því í dag sker þetta stjórfljót umferðar hverfið í tvennt. Íbúar í hverfinu hófu haustið 2005 undirskriftarsöfnun með áskorun á borgaryfirvöld og þingmenn Reykjavíkur að beita sér fyrir lagningu Miklubrautar í yfirbyggðan stokk og þannig sameina Hlíðarnar á nýjan leik. Nánar er fjallað um þetta verkefni hér.