Íbúasamtök 3. hverfis

Forvarnastarf

Stjórn íbúasamtaka 3. hverfis óskar eftir sem víðtækustu samstarfi við íbúa, félög og samtök í hverfinu um að vinna markvisst að forvarnastarfi í hverfinu.

Í gangi hefur verið samstarf milli grunnskólanna tveggja í hverfinu og munu íbúasamtökin leitast við að taka þátt í því starfi.