Íbúasamtök 3. hverfis
 

Reykjavíkurflugvöllur

Staðsetning Reykjavíkurflugvallar hefur í för með sér mikla umferð lítilla flugvéla (smárellna) yfir höfuðborgarsvæðinu. Þessi flugumferð veldur oft miklu ónæði í 3. hverfi sem og víða annarsstaðar á höfuðborgarsvæðinu. Einar Gunnar Birgisson, sem er íbúi í 3. hverfi, hefur tekið saman greinargerð um þessa flugumferð og leggur þar fram tillögur til úrbóta. Greinargerðin var send til Umhverfisráðs og Umhverfissviðs Reykjavíkurborgar í lok janúar 2007.

Hægt er að hafa samband við Einar á netfanginu einargbsimnet.is

Greinargerð Einars er hér á PDF formi